Þegar Egill kom heim úr knattleiknum fræga, þar sem hann vó Grím Heggsson, lét faðir hans sér fátt um finnast en mamma Egils var stolt af dugnaði stráksins; „Bera kvað Egil vera víkingsefni og kvað það mundu fyrir liggja, þegar hann hefði aldur til, að honum væri fengin herskip. Egill kvað vísu:Til gamans:Það mælti mín móðir,
að mér skyldi kaupa
fley og fagrar árar,
fara á brott með víkingum,
standa upp í stafni,
stýra dýrum knerri,
halda svo til hafnar,
höggva mann og annan.“(40. kafli)
Kvæði um þennan atburð í Eglu (á ensku); Egil at the Bat eftir Kevin Wald
Uppfært í apríl 2010
Harpa Hreinsdóttir