Þegar Egill var lítill strákur ákvað hann að verða víkingur þegar hann yrði stór. Þótt draumur hans rættist var Egill aldrei langdvölum í víking, heldur einungis 3 sumur. Vissulega átti þessi atvinna vel við skaplyndi hans en frægustu stórvirki Egils eru þó framin í öðrum ferðum en víkingaferðum.
Fyrsta víkingaferðin
Víkingur; norrænn sæfari á 9. - 10. öld Víkingarferðir; verslunar-, landkönnunar- og herferðir norrænna manna á 9.- 11. öld ...
(Íslenska alfræðibókin P-O. 1990, s. 511- 512)Uppfært í apríl 2010
Harpa Hreinsdóttir