NJÁLU - fréttir
Tölublað 2 |
|
|
|
Njáll er maður hýr
hann að Bergþórshvoli býr.
Hann leikur við hvern sinn fingur,
hans son er taðskegglingur.
Þó Gunnar á rassinn renni
er hann alltaf heljarmenni,
hann barðist við 10 - 15 menn
í senn.