Nú hefur verið stofnað nýtt goðorð hér í Rangárþingi. Er það að Hvítanesi og þar býr Höskuldur Þráinsson, fóstursonur Njáls að Bergþórshvoli. Er Höskuldur nú aldre annað kallaður en Höskuldur Hvítanesgoði.
Spurst hefur að heimilisfólk að Bergþórshvoli hafi farið óvarlega með eld kvöld eitt og skammast sín svo fyrir það að þau létu sig brenna inni og kenndu um það Flosa á Svínafelli.
Nú er látinn Kolur Þorsteinsson á besta aldri. Sá er verkið vann var óprúttinn náungi að nafni Kári Sölmundarson. Talið er að hann hafið verið að hefna Njálssona sem brunnu inni á Bergþórshvoli rúmu ári áður.
|