NJÁLU - fréttir
Tölublað 2

04.08.97

Auglýsingar

Óskast ódýrt eða ókeypis

Böðull óskast

Óska eftir fræknum bardagamanni með enga sjálfsvirðingu. Góð laun í boði fyrir rétta manninn.

Mörður Valgarðsson, Hofi I

Vottar óskast

Óska eftir vottum til að bera kennsl á lík fólksins í rústunum á Bergþórshvoli.

Flosi Þórðarson, Svínafelli

Goðorð vantar

Vantar bráðnauðsynlega goðorð handa fóstursyni mínum. Greiði rausnarlega fyrir goðorðið.

Njáll Þorgeirsson, Bergþórshvoli


Bardagamenn óskast

Vígamenn óskast í sjálfboðavinnu til að ráða Njálssyni af dögum.

Flosi Þórðarson, Svínafelli

Vígfimir bardagamenn óskast til starfa þegar í stað. Þurfa að vera vel vopnaðir. Góðum launum heitið og áframhaldandi vinnu ef vel er að verki staðið.

Kári Sölmundarson


Einkamál

Eiginkona óskast

Óska eftir stólpakvendi fyrir fósturson minn, Höskuld Þráinsson

Njáll Þorgeirsson, Bergþórshvoli

Eiginmaður óskast

Óska eftir kynnum við hraustan, háan, myndarlegan, vel efnaðan og vel vígan karlmann.

Hallgerður langbrók, Grjótá

Hjörtur Skúlason , Davíð Ólafsson og Benedikt Ármannsson.

   

Fletta áfram...
Fletta til baka...
Aftur í forsíðu...