|
Vitneskja um Leif heppna
annars staðar en á Íslandi
|
Ég
var í Danmörku á unglinga-vinabæjar-ráðstefnu.
Og mitt verkefni var að spyrja krakkana í bekknum mínum,
í Danmörku, hvort þau vissu hver Leifur heppni og Guðríður
voru. Það virtist nú ekki vera mikil vitneskja um þau,
því aðeins tveir nemendur af tuttugu vissu hver Leifur
var og nákvæmlega enginn hver Guðríður var.
Og krakkarnir héldu flestir að hann væri norskur, en þó
héldu sumir að hann væri íslenskur, en öllum
fannst mjög fjarlægt að hann væri grænlenskur.
Nú, flestum fannst það bara fínt að hann væri
kallaður ,,Leif den lykkelige“ en við Íslendingarnir erum
kannski ekki alveg sammála því.[Harpa tók
myndina af þessum víkingahjónum, í Víkingasafninu
í Ribe, Danmörku]
Og á dönsku:
Jeg var i Danmark på en Ungdoms-venskabsby-stævne.
Min opgave var at spørge de unge i min klasse, i Danmark, om de
kendte Leif den lykkelige og Gudridur. Men det var kun 2 elever af 20 som
kendte Leif og ingen af dem kendte Gudridur. Fleste af de unge tror at
Leif er norsk, nogle tror at han var islandsk, men ingen tror at
han var grønlandsk. De kunne godt lide at han bliver kaldt Leif
den lykkelige, men vi er måske ikke helt enige om hvor lykkelig han
egentlig var.
|