Geðveikar myndir II

 (Sjá einnig Geðveikar myndir, sem eru af öðrum toga en þessar.)
 
 

Thorazine er sama lyf og Largactil (klórprómazín).
Það var upphaflega markaðassett fyrir geðklofa sjúklinga og
sjúklinga í geðrofi (sturlaða sjúklinga).

Remeron er sama lyf og Míron (þunglyndislyf).

Mellaril var upphaflega markaðssett við geðklofa.

Loxapac var upphaflega ætlað við geðklofa og sturlun.
 


 

 

Þetta þunglyndislyf er á markaði hérlendis undir 
heitinu Noritren.
 

Það var hætt að blanda litium í 7 up árið 1950.
 

Sama bensólyf og Sobril.
 

  
  

Þetta er ekki auglýsing – en ketamin er bjartasta vonin í 
þunglyndislækningum núna. Sem stendur er ketamin þó þekktast
sem dóp, nauðgunarlyf og svæfingarlyf fyrir hross. Tilraunir
til að nota það til að lækna þunglyndi eru sagðar lofa góðu.

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

Post Navigation