Í apríl 2010:
Þessi texti er lokaverkefni til M. Paed. gráðu árið 1999. Afar margt í honum er nú úrelt en skemmtilegt getur verið að sjá hvernig umfjöllun um vefsíðutexta var ótrúlega mikið í skýjunum á þessum tíma. Upp úr þessari ritgerð kviknaði vefurinn Egill í Sýberíu.
Akranesi 20. maí 1999
Harpa Hreinsdóttir 1409592009
Egill í Sýberíu
Efnisyfirlit
Inngangur1. Texti á tölvutæku formi
1.1 Sýberíutexti
1.2 Krákustígatexti
1.3 Stiklutexti
1.3.1 Hvað er hýpertexti og hvað kallast hann á íslensku?
1.3.2 Eðli stiklutexta
1.3.2.1 Hugmyndir bókmenntafræðinga um eðli og lögmál skáldskapar á rafrænu formi
1.3.3 Notkun og hönnun vefsíðna
1.3.4 Samantekt2. Forn frásagnarlist og stiklutexti
2.1 Kenningar um frásagnareiningar í Íslendingasögum
2.2 Kenningar um sagnageymd og hlutverk höfundar
2.3 Líkindi með frásagnareiningum og vefsíðum
2.4 Þróun ritlistar og þróun vefsins3. Egils saga á margmiðlunarformi
3.1 Efni um Egils sögu
3.1.1 Markhópur
3.2 Bygging og skipulag efnisins
3.2.1 Söguþráður
3.2.2 Sögusvið
3.2.3 Persónur
3.3 Dróttkvæðar vísur í Eglu
3.4 Ítarefni
3.5 Framsetning og tæknileg úrvinnsla
3.6 Útlit vefsins
3.7 Stiklað um Eglu