Helluland
Leifur, sonur Eiríks rauða, og menn hans fóru
að leita að löndum sem þeir höfðu frétt
af. Fyrst fundu þeir land sem var eins og ein hella með
jöklum efst. Hann nefndi það Helluland. Honum
fannst þetta gæðalaust land
Markland
Þeir héldu áfram og fundu annað
land. Það var slétt og skógi vaxið og
með hvíta sanda. Þetta land nefndi hann Markland.