Um helstu persónur í Eglu


Hér á eftir verđur sagt stuttlega frá helstu persónum í fyrri hluta Eglu (ţ.e. 1- 30. kafla).

Haraldur Noregskonungur: Haraldur var kallađur hárfagri. Hann var á ţessum tíma ađ berjast til valda í Noregi. Hann var mjög hrćddur um ađ allir vćru ađ svíkja sig.

Hildiríđarsynir: Hárekur og Hrćrekur voru erkióvinir Ţórólfs, eftir ađ hann neitađi ţeim um arf eftir föđur ţeirra. Ţeir voru hálfgerđir vesalingar en tókst ţó ađ fá konung upp á móti Ţórólfi međ lygum og fölskum sönnunum fyrir máli sínu.

Kveld-Úlfur: Kveld-Úlfur var sonur Bjálfa. Hann var giftur Salbjörgu og átti tvo syni, ţá Ţórólf og Skalla-Grím. Kveld-Úlfur var berserkur, frekar ljótur, góđur bóndi, skáld og hann sá fram í tímann, var sem sagt skyggn.

Ţórólfur Kveld-Úlfsson: Hann var, má segja, ólíkur bróđur sínum ađ öllu leyti. Ţórólfur var talinn manna vćnstur og glćsilegastur, mjög góđur mađur, enda afar vinsćll. Hann varđ fljótt auđugur og komst í góđa valdastöđu hjá kónginum.

Skalla-Grímur Kveld-Úlfsson: Hann var sonur Kveld-Úlfs og bróđir Ţórólfs. Skalla-Grímur var mjög ljótur, en góđur bóndi sem sinnti búi sínu vel. Hann var skáld mikiđ, góđur smiđur og berserkur, einnig skyggn. Hann var frekar líkur föđur sínum en ólíkur bróđur sínum.


Í síđari hluta sögunnar:

Egill Skalla-Grímsson

Ţórólfur Skalla-Grímsson

Ásgerđur Bjarnardóttir





Laxdćla Snorra Edda Snorri Sturluson